Исландские сказки / Íslensk ævintýri - стр. 25
Skammt frá kotinu var kóngsríki. Þangað gekk Báráður oft, því að honum þótti dauflegt heima. Bar þar margt fyrir augu, sem honum þótti gaman að sjá, en sérstaklega hafði hann gaman af að líta eftir öllu smíði, einkum húsasmíði.
Einu sinni fór hann til kóngsins (однажды пошёл он к королю) og bað hann að gefa sér spýtur (и попросил его дать ему досок; spýta – палочка; колышек; спичка). Kóngur spurði (король спросил), hvað hann ætlaði að gera með þær (что он с ними собирается делать = на что они ему). Báráður kvaðst ætla að reyna að smíða hús úr þeim (Баурауд ответил, что хочет попробовать построить из них дом; reyna – пробовать; стараться). Konungur gaf honum þá eins mikinn við (король дал ему тогда и много брёвен; viður – древесина) og hann vildi í húsið og smíðatól (которые ему нужны были для дома, и инструменты; eins…og – как…так и; smíðatól – инструменты; tól – инструмент; smíða – изготовлять, делать, строить). Tekur Báráður þá að flytja viðinn heim að kotinu (берётся тогда Баурауд отнести брёвна домой на хутор; flytja – перевозить) og byrjar á hússmíðinni (и начинает строительство; byrja – начинать; hússmíði – строительство; smíði – работа; изделие). Er hann að þessu smíði í sjö ár (занят он этой работой семь лет). Húsið var fremur óbrotið og lítið (дом вышел довольно простым и маленьким; fremur – довольно; óbrotinn – простой; brotinn – сложенный; brjóta – складывать), með einum glugga (с одним окном), og lágu stigar tveir upp í hann (и было: «лежало» в нём две лестницы; stigi – лестница), annar inni í húsinu (одна внутри дома), en hinn úti (другая – снаружи), og náðu þeir saman uppi í glugghúsinu (и соединялись они наверху на чердаке; ná saman – соединяться; glugghús – чердак).
Einu sinni fór hann til kóngsins og bað hann að gefa sér spýtur. Kóngur spurði, hvað hann ætlaði að gera með þær. Báráður kvaðst ætla að reyna að smíða hús úr þeim. Konungur gaf honum þá eins mikinn við og hann vildi í húsið og smíðatól. Tekur Báráður þá að flytja viðinn heim að kotinu og byrjar á hússmíðinni. Er hann að þessu smíði í sjö ár. Húsið var fremur óbrotið og lítið, með einum glugga, og lágu stigar tveir upp í hann, annar inni í húsinu, en hinn úti, og náðu þeir saman uppi í glugghúsinu.
Þegar þessi sjö ár eru liðin (когда пролетели эти семь лет) og afmælisdagurinn kemur (и наступил день рождения), þegar Báráður er 21 /tuttugu og eins/ árs (когда Баурауду исполнился 21 год)