Размер шрифта
-
+

Исландские сказки / Íslensk ævintýri - стр. 14

(показалась она ей вкусной) og langaði í beinin og soðið (и захотелось ей и косточки /съесть/, и отвар /выпить/; langa í e-ð – жаждать чего-л.). „Það getur ekki gert neitt til (ничего не случится: «не может делать»), þó ég smakki á soðinu (даже если я попробую отвара; smakka – пробовать) og bíti í beinin (и погрызу кости; bíta – кусать),“ hugsaði hún (подумала она; hugsa – думать, придумывать), „þetta hefur náttúrlega verið eintóm vitleysa úr honum Rauðskegg mínum (это Рыжебородый просто так пошутил: «это, разумеется, не что иное, как чушь со стороны Рыжебородого моего»; náttúrlega – естественно; náttúrlegur – естественный; náttúra – природа; eintóm vitleysa – просто чушь; eintómur – элементарный; tómur – пустой; vitleysa – глупость; vit – разум; leysa – распускать).“ Og með það át hún hvort tveggja (вот и: «и с этим» съела она и то, и другое; hvort-tveggja – оба).

Kerling lofaði að gera allt, eins og hann vildi, og með það skildu þau. Kerling fór svo heim með silunginn, sauð hann og át síðan, Henni þótti hann góður og langaði í beinin og soðið. „Það getur ekki gert neitt til, þó ég smakki á soðinu og bíti í beinin,“ hugsaði hún, „þetta hefur náttúrlega verið eintóm vitleysa úr honum Rauðskegg mínum.“ Og með það át hún hvort tveggja.

Þegar þessu var lokið (когда с этим было покончено), lagðist hún upp í rúm og lá þar (легла она в постель и лежала там; liggja – лежать), þar til karl hennar kom heim (пока муж её домой не пришёл). Þegar hann sá hana (когда он увидел её), varð hann afar reiður og segir (очень разозлился и говорит): „Þú ert þá hér enn (ты ещё здесь), ólukku dækjan (/несчастная/ бесстыжая; ólukka – несчастье; lukka – счастье; dækja – уличная женщина; девка)!“ „Vertu góður við mig (будь добр со мной), karlinn minn (муженёк), því að nú finnst mér vera skipt um hagi mína (я ведь чувствую, что будет у меня ребёнок: «изменилось моё состояние»; finnst e-m – кому-л. кажется; skipta um e-ð – заменять что-л.; hagur – состояние),“ segir hún (говорит она). „Vertu mér þá velkomin (ну тогда ты мне желанна; velkominn – желанный; vel – хорошо; koma – приходить; vertu velkominn! – добро пожаловать!),“ segir hann (говорит он).

Þegar þessu var lokið, lagðist hún upp í rúm og lá þar, þar til karl hennar kom heim. Þegar hann sá hana, varð hann afar reiður og segir: „Þú ert þá hér enn, ólukku dækjan!“ „Vertu góður við mig, karlinn minn, því að nú finnst mér vera skipt um hagi mína,“ segir hún. „Vertu mér þá velkomin,“ segir hann.

Nú líður að þeim tíma (вот подходит /к тому/ время;

Страница 14